Skemmtilegt samstarf

Skemmtilegt project á leiðinni frá Vesturlandi - fyrir börnin. Má ekki segja meira í bili. Var að koma af vinnufundi með félögum okkar í verkefninu sem eru Steinar í Fossatúni, Ingi Hans og Sigurborg í Sögumiðstöðinni, Guðbjörg úr Þjóðgarðinum, Arnheiður frá Bjarteyjarsandi, Kristrún frá Sæferðum, Helga á Eiríksstöðum og Guðný Dóra í Gljúfrasteini sem komst reyndar ekki að þessu sinni. Brutumst til baka í hríð og byl. Mikið á sig lagt - en vel þess virði. Fengum góða punkta frá leiðbeinendum okkar henni Guðrúnu frá Hólum og Sirrý frá Impru. Þetta er Gáttaverkefni styrkt af Nýsköpunarmiðstöð.

Fáið að vita meira síðar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Landnámssetur Íslands ehf

Höfundur

Landnámssetur Íslands ehf
Landnámssetur  Íslands ehf
Landnámssetur er í Borgarnesi. Þar er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu eins og leiksýningar, sýningar um landnámið og Egils sögu. Þar er einnig starfrækt gott veitingahús með ókeypis nettengingu sem opið er alla daga til kl. 17 og lengur frameftir um helgar. Í Landnámssetri er líka falleg gjafavöruverslun með úrvali óvenjulegra gjafa flesta eftir íslenska hönnuði.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • BRÁK,JÓL OG ÁRAMÓT 098
  • plaggat
  • Frá frumsýningu
  • ...frumsyningu
  • Brák netútgáfa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband