12.9.2007 | 14:53
Veitingahús Landnámsseturs vinsælt í hádeginu
Í Landnámssetri er boðið uppá góðan og hollan mat í hádeginu sem alltaf stendur saman af heitum rétti, salötum ferskum, hrísgjóna, kús kús eða kartöflu - heitri súpu og nýbökuðu brauði. Gerður hefur verið samningur við Menntaskóla Borgarness sem gefur bæði nemendum og kennurum kost á að borða í Landnámssetri alla vega til áramóta þegar Menntaskólinn flytur í nýtt húsnæði.
Þetta er okkur sönn ánægja og við bjóðum bæði nemendur og kennara velkomna.
Myndin hér á síðunni var reyndar tekin í vor þegar Solla kom og kynnti sína himnesku matreiðslu og kenndi okkur ýmsar einfaldar leiðir til að gera hollan mat.
Um bloggið
Landnámssetur Íslands ehf
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.