Veitingahús Landnámsseturs vinsælt í hádeginu

Solla himneskt 012Í Landnámssetri er boðið uppá góðan og hollan mat í hádeginu sem alltaf stendur saman af heitum rétti, salötum ferskum, hrísgjóna, kús kús eða kartöflu - heitri súpu og nýbökuðu brauði. Gerður hefur verið samningur við Menntaskóla Borgarness sem gefur bæði nemendum og kennurum kost á að borða í Landnámssetri alla vega til áramóta þegar Menntaskólinn flytur í nýtt húsnæði.

 Þetta er okkur sönn ánægja og við bjóðum bæði nemendur og kennara velkomna.

 

Myndin hér á síðunni var reyndar tekin í vor þegar Solla kom og kynnti sína himnesku matreiðslu og kenndi okkur ýmsar einfaldar leiðir til að gera hollan mat. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Landnámssetur Íslands ehf

Höfundur

Landnámssetur Íslands ehf
Landnámssetur  Íslands ehf
Landnámssetur er í Borgarnesi. Þar er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu eins og leiksýningar, sýningar um landnámið og Egils sögu. Þar er einnig starfrækt gott veitingahús með ókeypis nettengingu sem opið er alla daga til kl. 17 og lengur frameftir um helgar. Í Landnámssetri er líka falleg gjafavöruverslun með úrvali óvenjulegra gjafa flesta eftir íslenska hönnuði.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • BRÁK,JÓL OG ÁRAMÓT 098
  • plaggat
  • Frá frumsýningu
  • ...frumsyningu
  • Brák netútgáfa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband