Styrkur úr HORNSTEINI menningarsjóði SPM.

Okkur hjónunum bárust þau gleðilegu tíðindi til Stokkhólms í síðustu viku að við hefðum hlotið styrk úr HORNSTEININUM mennigarsjóði SPM. Afhending styrksins fór fram í gær að Hótel Hamri. Þar sem við vorum erlendis þá gátum við ekki tekið sjálf á móti styrknum en okkar ágæti skipulagsstjóri Ása Hlín Svavarsdóttir gerði það fyrir okkar hönd, og var það við hæfi. Síðan kom það í ljós að styrkurinn var fimm milljón króna til að greiða upp skuldir við tækjakaup fyrir Landnámssýninguna í setrinu. Þetta er ekki í fyrsta skifti sem SPM sýnir í verki traust og velvilja til Landnámssetursins.

Við viljum nota bloggið okkar hér til að þakka öllum sem hlut eiga að máli fyrir hönd Landnámsseturs. Bæði stjórnendum SPM sem og úthlutunarnefnd HORNSTEINSINS. Þessi myndarlegi styrkur kemur sannarlega að mikum notum og hjálpar okkur að halda ótrauð áfram "lengra"........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Landnámssetur Íslands ehf

Höfundur

Landnámssetur Íslands ehf
Landnámssetur  Íslands ehf
Landnámssetur er í Borgarnesi. Þar er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu eins og leiksýningar, sýningar um landnámið og Egils sögu. Þar er einnig starfrækt gott veitingahús með ókeypis nettengingu sem opið er alla daga til kl. 17 og lengur frameftir um helgar. Í Landnámssetri er líka falleg gjafavöruverslun með úrvali óvenjulegra gjafa flesta eftir íslenska hönnuði.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • BRÁK,JÓL OG ÁRAMÓT 098
  • plaggat
  • Frá frumsýningu
  • ...frumsyningu
  • Brák netútgáfa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband