Viðstödd afhendingu nýsköpunarverðlauna SAF

hjónamynd minnkuðOkkur Sirry hefur verið boðið að vera viðstödd afhendingu Nýsköpunarverðlauna Samtaka ferðaþjónustunnar. Við höfum jafnvel verið beðin að segja þar frá því á hvern hátt þessi verðlaun hafi gagnast okkur En Landnámssetrið fékk þessi verðlaun í fyrra fyrir árið 2006. Okkur finnst heyður að vera beðin um að segja frá því hvernig þessi viðurkenning hefur gert okkur gott. Við höfum svo sannarlega notað það í öllu okkar kynningarefni að segja frá þessum nýsköpunarverðlaunum. Allar viðurkenningar eru uppörvun. Sérstaklega þegar um samtök fagfólks í atvinnugreininni er um að ræða. Við hlökkum til að vera viðstödd afhendingu Nýsköpunarverðlaunanna og eigum auðvelt með að segja frá því hve vel þau komu okkur í allri markaðskynninga á Landnámssetrinu. KR 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Landnámssetur Íslands ehf

Höfundur

Landnámssetur Íslands ehf
Landnámssetur  Íslands ehf
Landnámssetur er í Borgarnesi. Þar er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu eins og leiksýningar, sýningar um landnámið og Egils sögu. Þar er einnig starfrækt gott veitingahús með ókeypis nettengingu sem opið er alla daga til kl. 17 og lengur frameftir um helgar. Í Landnámssetri er líka falleg gjafavöruverslun með úrvali óvenjulegra gjafa flesta eftir íslenska hönnuði.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • BRÁK,JÓL OG ÁRAMÓT 098
  • plaggat
  • Frá frumsýningu
  • ...frumsyningu
  • Brák netútgáfa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband