27.11.2007 | 00:37
Sigríður Margrét vann!!
Ég er svona rétt að jafna mig á þessu. Sirrý var að hringja og sagði að Landnámssetur Íslands hafi verið valið áhugaverðasta nýsköpunarfyrirtækið á þinginu í Kairó. Til hamingju Sigríður Margrét! Þessi heyður er að sjálfsögðu ómetanlegur fyrir setrið. Í öllu kynningarstarfi mun þessi viðurkenning koma Landnámssetri og áframhaldandi starfi okkar til góða. Sirrý mun sjálf skýra bertur frá þessu hér á næstu dögum eða klukkutímum. Ég veit lítið meira en að hún var valin með áhugaverðasta fyrirtækið í nýsköpun á þessu alþjóðlega þingi.
Um bloggið
Landnámssetur Íslands ehf
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju Sirrý og þið öll sem að Landnámssetrinu standið. Hreint frábært
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.11.2007 kl. 01:12
Innilegar hamingjuóskir, Sirrý, Kjartan og þið hin, fyrir enn eina fjöðrina í annars skrautlegan hatt Landnámsseturs. Þið eruð sómi Borgarfjarðar!
Jóhannes B. Jónsson (IP-tala skráð) 27.11.2007 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.