Sigríður Margrét vann!!

 

 Sirry

Ég er svona rétt að jafna mig á þessu. Sirrý var að hringja og sagði að Landnámssetur Íslands hafi verið valið áhugaverðasta  nýsköpunarfyrirtækið á þinginu í Kairó. Til hamingju Sigríður Margrét! Þessi heyður er að sjálfsögðu ómetanlegur fyrir setrið. Í öllu kynningarstarfi mun þessi viðurkenning koma Landnámssetri og áframhaldandi starfi okkar til góða. Sirrý mun sjálf skýra bertur frá þessu hér á næstu dögum eða klukkutímum. Ég veit lítið meira en að hún var valin með áhugaverðasta fyrirtækið í nýsköpun á þessu alþjóðlega þingi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju Sirrý og þið öll sem að Landnámssetrinu standið.  Hreint frábært

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.11.2007 kl. 01:12

2 identicon

Innilegar hamingjuóskir, Sirrý, Kjartan og þið hin, fyrir enn eina fjöðrina í annars skrautlegan hatt Landnámsseturs. Þið eruð sómi Borgarfjarðar!

Jóhannes B. Jónsson (IP-tala skráð) 27.11.2007 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Landnámssetur Íslands ehf

Höfundur

Landnámssetur Íslands ehf
Landnámssetur  Íslands ehf
Landnámssetur er í Borgarnesi. Þar er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu eins og leiksýningar, sýningar um landnámið og Egils sögu. Þar er einnig starfrækt gott veitingahús með ókeypis nettengingu sem opið er alla daga til kl. 17 og lengur frameftir um helgar. Í Landnámssetri er líka falleg gjafavöruverslun með úrvali óvenjulegra gjafa flesta eftir íslenska hönnuði.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • BRÁK,JÓL OG ÁRAMÓT 098
  • plaggat
  • Frá frumsýningu
  • ...frumsyningu
  • Brák netútgáfa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband