Brák slær í gegn

Í framkalliHelgin búin að vera sérlega ánægjuleg í Landnámssetri. Við frumsýndum nýjasta leikverkið okkar á Söguloftinu. Söguna um ambáttina Brák sem við leyfum okkur að kalla fyrstu íslensku hetjuna. Leikritið er alfarið eftir Brynhildi Guðjónsdóttur og hún leikur ein allar persónur verksins svona eins og Benedikt Erlingsson gerir svo snilldarlega í Mr. Skallagrimsson. En eins og segir í gagnrýni Elísabetar Brekkan í Fréttablaðinu í gær "allt annað er gerólíkt, enda annað sjónarhorn og annað markmið. Það var stórkostlegt að upplifa fagnaðarlæti áhorfenda. Þetta er búið að vera mikil áskorun fyrir Brynhildi og Atla Rafn manninn hennar sem er leikstjóri sýningarinnar og því er sigurinn stór.

 Nú þegar hafa birst 4 dómar um sýninguna sem allir eru nánast einróma lof. Hægt er að lesa þá í heild á heimasíðunni okkar landnamssetur.is. Og nú stoppar ekki síminn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég óska ykkur innilega til hamingju med greinilega frábaera frumsýninguna og dóma og allt saman..sem kemur mér ekki beint á óvart,thví eins og thid vitid fannst mér forsýningar tvaer líka algjörlega frábaerar!!!svo gaman ad heyra hvad hún slaer í gegn!ég samgledist ykkur alveg rosalega og hlakka til ad heyra og lesa meira!

vonandi sjáumst vid í júní

kkv,

Elín

Elín Kristín Stafansdóttir (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Landnámssetur Íslands ehf

Höfundur

Landnámssetur Íslands ehf
Landnámssetur  Íslands ehf
Landnámssetur er í Borgarnesi. Þar er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu eins og leiksýningar, sýningar um landnámið og Egils sögu. Þar er einnig starfrækt gott veitingahús með ókeypis nettengingu sem opið er alla daga til kl. 17 og lengur frameftir um helgar. Í Landnámssetri er líka falleg gjafavöruverslun með úrvali óvenjulegra gjafa flesta eftir íslenska hönnuði.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • BRÁK,JÓL OG ÁRAMÓT 098
  • plaggat
  • Frá frumsýningu
  • ...frumsyningu
  • Brák netútgáfa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband