Mykilvægur gestur í heimsókn.

aðgengisfuindur & NN2 námsk. 017 er sá tími ársins sem bæði við og aðrir sem eru í ferðaþjónustu eru að efla tengslin. Í síðustu viku var í heimsókn hér á Vesturlandi Ulrikka Petersson frá svæðisskrifstofu Ferðamálstofu á Norðurlöndum sem staðsett er í menningarhúsinu Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. Ulrikka var mjög hrifin af því sem hún sá hér á Vesturlandi. Það er eitthvað sem hefur orðið okkur hjónunum hér í Landnámssetri mikið umhugsunarefni þær spurningar sem hún og samstarfskona hennar á Norðurlandaskrifstofu Ferðamálastofu Lisbet Johansen spurðu okkur á fundi í haust. Við vorum í heimssókn þar með Mr. Skalla-Grímsson sem  við höfum áður bloggað um. Hin áleitna spurning var þessi; Hvað er það sem gerið Vesturland svo sérstakt að ferðamenn skyldu frekar fara þangað en annað? 

Okkar svar hefur alltaf verið ljóst: Það er sagan. Við erum alltaf að finna að það eru fleiri og fleiri hér á Vesturlandi sem átta sig á þessari staðreynd. Ég myndi vilja að það festist við Vesturlandið gælunafnið SÖGULANDIÐ - THE SAGA LAND.  Rétt eins og í hugum flestra ferðalanga DRAUMALANDIÐ er orðið gælunafn hálendisins. En s.s. sambönd við þá sem eru að selja landið verða aldrei of ræktuð. 

Það var sérlega gaman að fá Ulrikku Petersson í heimsókn á þessum vindasömu og snjóþungu febrúardögum. KJARTAN

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Landnámssetur Íslands ehf

Höfundur

Landnámssetur Íslands ehf
Landnámssetur  Íslands ehf
Landnámssetur er í Borgarnesi. Þar er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu eins og leiksýningar, sýningar um landnámið og Egils sögu. Þar er einnig starfrækt gott veitingahús með ókeypis nettengingu sem opið er alla daga til kl. 17 og lengur frameftir um helgar. Í Landnámssetri er líka falleg gjafavöruverslun með úrvali óvenjulegra gjafa flesta eftir íslenska hönnuði.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • BRÁK,JÓL OG ÁRAMÓT 098
  • plaggat
  • Frá frumsýningu
  • ...frumsyningu
  • Brák netútgáfa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband