Ljósið í mynrkrinu er komið til að vera!

Það var einstaklega gaman hvað vetrarhátíð ferðamálasamtakanna UPPLIFÐU ALLT Á VESTURLANDI-Ljós í myrkr. JPEGALL SENSES GROUP tókst vel. Hátíðin var bæði ánægjuleg og árangursrík. Það var ánægjulegt hve margir samborgarar okkar á Versturlandi lögðu leið sína í Landnámssetrið og nutu þess sem var upp á að bjóða. Það v ar ókeypis inn á sýningar Landnámsseturs. Spákonurnar Guðrún Bergmann og Brynja Brynjarsdóttir horfðu inn í framtíðina bæði í spilum og rúnum. Þar bauðs bæði fornaldar og nýaldar spádómur og voru spáhornin hjá þeim svo vinsæl að lengs af var biðröð um að komast að hjá þeim.  Á Arinstofuloftinu voru félagar úr ALL SENSES GROUP  með kynningar á sinni starfsemi .Þar var líka míní-golf og þar var listahorn fyrir börnin. Kaffisalan í Hvítasalnum var í gangi allan daginn. Eða þar til tími var kominn til að dekka upp fyrir matargesti sem nutu kræsinga Gísla Einarssonarr fréttamanns frá kl. 18.00.

 

 Gísli gerði sérstaka lukku og kvað svo ramt að hrifningunni að gestir þóttust vissir um að sjónvarpsstjarnan væri með einhvern leyni aðstoðarkokk í eldhúsinu sem hefði lagt línurnar í glæsi-kræsingum kvöldsins. En nei, það var Gísli sem lagði línurnar um öll smáatriði matreiðslunnar þetta kvölEinarsson & son.minnidið og hlakkar okkur bara til að njóta þess sem hann mun framreiða um næstu helgi ásamt Jóhönnu Vigdísi Haltadóttir. En þau ætla að leiða saman hesta sína á matarhátíðinni FÓÐUR OG FJÖR -FOOD AND FUNE Á LANDSBYGGÐINNI hér í Landnámssetri.

 

 

stemming úr Sk.-minniJóhanna vinkona okkar frá Háafelli kom með tvo kiðlinga sem  hún var með í stýju og heilluðu bæði Jóhanna og kiðlingarnir gesti upp úr skónum. Geitur á Íslandi eru aðeins nokkur hundruð talsins. Geitastofninn íslenski er óbreittur frá landnámstíð. S.s. landnámsgeitur. Rétt eins og íslenski hesturinn, íslenska kúin og íslenska sauðkindin. En geiturnar voru svona rétt u.þ.b. að vera útdauðar um miðja tuttugustu öldina og eru enn í úitrýmingarhættu. En duglegir hugsjónamenn og konur hafa bjargað því að enn eru til nokkur hundruð dýr í landinu. Jóhanna er kannski þar fremst í flokki. Hún er senni lega með stæsta geitabúið í landinu.  Jóhanna er að vinna mikið þjóðþrifa varðveislustarf með geitaræktinni sinni á Háafelli. Hún er full upp af spennandi hugmyndum um hvernig nýta megi afurðir geitarinnar í framtíðinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Landnámssetur Íslands ehf

Höfundur

Landnámssetur Íslands ehf
Landnámssetur  Íslands ehf
Landnámssetur er í Borgarnesi. Þar er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu eins og leiksýningar, sýningar um landnámið og Egils sögu. Þar er einnig starfrækt gott veitingahús með ókeypis nettengingu sem opið er alla daga til kl. 17 og lengur frameftir um helgar. Í Landnámssetri er líka falleg gjafavöruverslun með úrvali óvenjulegra gjafa flesta eftir íslenska hönnuði.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • BRÁK,JÓL OG ÁRAMÓT 098
  • plaggat
  • Frá frumsýningu
  • ...frumsyningu
  • Brák netútgáfa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband