BRÁK hefur sama þunga í miðasölunni.

Brák f.heimasíðu

Það er ekki síður stórkostlegt að hitt flaggskipið okkar hér í Landnámssetrinu sýning Brynhildar Guðjónsdóttur á BRÁK í leikstjórn Atla Rafns Sigurðssonar hefur fengið álíka frábærar viðtökur á Mr.Skall-Grímsson. Bæði í gagnrýni og ekki síður í miðasölunni. Á Brák er líka svo gott sem uppselt út apríl.

Þessar sýningar eru gjörólíkar  í hugsun höfundanna, en vegna þess að þær sækja báðar grunnefni sitt í  Egilssögu og eru báðar leiknar í sama rýminu þá  má segja að þær myndi einskona heild "Tvö tilbrigði um sama tema". Því hefur borið nokkuð á því síðustu dagana að fólk er að koma og sjá sitthvora sýninguna  sitthvorn daginn og eiga góða gistingu hér í Borgarfirðinum eina nótt. Við í Landnámssetrinu eru boðin og búin tli að aðstoða við bókun á gistingu ef gestir okkar kjósa að eiga nótt hér í sveitasælunni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Landnámssetur Íslands ehf

Höfundur

Landnámssetur Íslands ehf
Landnámssetur  Íslands ehf
Landnámssetur er í Borgarnesi. Þar er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu eins og leiksýningar, sýningar um landnámið og Egils sögu. Þar er einnig starfrækt gott veitingahús með ókeypis nettengingu sem opið er alla daga til kl. 17 og lengur frameftir um helgar. Í Landnámssetri er líka falleg gjafavöruverslun með úrvali óvenjulegra gjafa flesta eftir íslenska hönnuði.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • BRÁK,JÓL OG ÁRAMÓT 098
  • plaggat
  • Frá frumsýningu
  • ...frumsyningu
  • Brák netútgáfa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband