Freyr Eyjólfsson sagnamaður vikunnar - draugasögur í bland við aðrar... næst

 

Það var Freyr Eyjólfsson, útvarpsmaður sem fékk flest atkvæði gesta í annarri atrennu sagnakeppninnar SAGA TIL NÆSTA bæjar sem fram fór á Söguloftinu sunnudaginn 1. júní. Unnur Halldórsdóttir, hótelhaldari á Hamri, Gunnar Rögnvaldsson frá Löngumýri og Hákon Aðalsteinsson frá Vaðbrekku létu sitt þó ekki eftir ligga og vöktu sögur þeirra mikla kátínu. Næsta sunnudag verða draugasögur í aðalhlutverki þó sjálfsagt sé að sveigja þemað aðeins ef svo ber undir.

Sagnakeppnin hefst klukkan átta og það verða svo áheyrendur sjálfir sem dæma og velja sögumanneskju kvöldsins.

Gísli Einarsson er umsjónarmaður og kynnir  en hann sér einnig um að velja sagnamenn. Þeir sem hug hafa á að taka þátt er bent á að hafa samband við Gísla eða senda tölvupóst í landnamssetur@landnam.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Landnámssetur Íslands ehf

Höfundur

Landnámssetur Íslands ehf
Landnámssetur  Íslands ehf
Landnámssetur er í Borgarnesi. Þar er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu eins og leiksýningar, sýningar um landnámið og Egils sögu. Þar er einnig starfrækt gott veitingahús með ókeypis nettengingu sem opið er alla daga til kl. 17 og lengur frameftir um helgar. Í Landnámssetri er líka falleg gjafavöruverslun með úrvali óvenjulegra gjafa flesta eftir íslenska hönnuði.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • BRÁK,JÓL OG ÁRAMÓT 098
  • plaggat
  • Frá frumsýningu
  • ...frumsyningu
  • Brák netútgáfa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband