14.6.2008 | 09:13
Besta leikkonan og besti höfundurinn
Ótrúlegt en satt - Reyndar ekkert svo ótrúlegt því mér fannst að sjálfssögðu enginn nema Brynhildur ætti að fá Grímuna sem besta leikkona í aðalhlutverki og besti höfundur. En semsagt hún vann þessi verðlaun bæði og var tilnefnd eða sýningin og réttara sagt sem besta leiksýning ársins. Og hvað er það við þessa sýningu sem gerir hana einstaka. Þarna er litið pakkhúsloft, reyndar mjög fallega lýst af Jóhanni
Um bloggið
Landnámssetur Íslands ehf
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún á þetta svo sannarlega skilið.
Og ég þakka henni kærlega fyrir hrósið.
Kv. Eiríkur Þór Theodórsson (Sýningarstjóri)
Eiríkur Þór Theodórsson, 17.6.2008 kl. 03:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.