6.11.2008 | 09:32
LJÓSIÐ Í MYRKRINU
Ætla ekki að blogga um efnahagsástandið þó ég hafi margt um það allt að segja vil heldur vekja athygli á verkefni sem við í Landnámssetri tökum þátt í þessa dagana með félögum okkar í Upplifðu allt hópnum eða All Senses sem ber yfirskriftina LJÓSIÐ Í MYRKRINU. Það þurfti reyndar ekki svartnætti til að við kæmum auga á mikilvæti samvinnunnar. All Senses Group hefur nú starfað saman í um þrjú ár og í fyrra stóðum við fyrir ráðstefnu í febrúar sem bar einmitt yfirskriftina LJÓSIÐ Í MYRKRINU þá var þessi mynd gerð. Lógóðið okkar er fjöður og það er hún sem myndar logann á kertinu. Á vinnufundi um miðjan október ákváðum blása ti sóknar og kynna sameiginlega þá fjölda viðburða sem félagar standa fyrir í október undir slagorðinu Ljósið í myrkrinu og eru til þess fallnir að létta mönnum lund í skammdeginu. Margir viðburða eru ókeypis og því ætti enginn að láta efnahaginn fæla sig frá að mæta. Dagskráin í fullri lengd er á heimsíðu okkar www.landnamssetur.is
Um bloggið
Landnámssetur Íslands ehf
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.