16.3.2009 | 22:42
Brák okkar komin aftur
Mikið skelfing vorum við glöð þegar Bryhildur lét undan beiðni okkar að setja inn fleiri sýningar. Það hafa verið að myndast þetta 30 -40 manna biðlistar á hverja sýningu og næsta sýning ekki fyrr en í maí. En semsagt breytingar hafa orðið á plönum með frumsýningu á sýningunni sem Brynhildur og Atli Rafn eru að vinna í Þjóðleikhúsinu þannig að það var smuga að setja inn sýningar í mars og apríl og líka í byrjun maí.
Nú hvet ég þá sem ætla sér að sjá sýninguna að drífa sig að bóka - Brynhildur fer svo í frí í sumar og ekkert að vita hversu mikið hún getur sýnt næsta vetur.
smg
Um bloggið
Landnámssetur Íslands ehf
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.