Troðfullt á Bítlatónleikum

Færri komust að en vildu á Bítlatónleikunum sem voru í Landnámssetrinu í gær 11. júní. Þar var á ferðinni hljómssveitin BANDIÐ BAK VIÐ EYRAÐ sem í eru þau Ása Hlín Svavarsdóttir söngkona, Zuzanna Budai á hljómborð, Sigurður Rúnar Jónsson á fiðlu og fleira, Ólafur Flosason á óbó, klarinett og fleira og Gunnar Ringsted á gítar. Hljómssveitin flutti bítlalöginn en kynnir var bítlasérfræðingurinn Ingólfur Margeirsson.

Tónleikarnir verða endurteknir í kvöld og þá er líka uppselt og verða því enn einir aukatónleikar á fimmtudagskvöldið 18. júní. Allir tónleikarnir hefjast kl. 21.

Það er greinilegt að BANDIÐ hefur hitt í mark með þessari dagskrá. Hver veit nema Bítlatónleikar Bandsins verði fastur liður á dagskrá Landnámsseturs.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Landnámssetur Íslands ehf

Höfundur

Landnámssetur Íslands ehf
Landnámssetur  Íslands ehf
Landnámssetur er í Borgarnesi. Þar er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu eins og leiksýningar, sýningar um landnámið og Egils sögu. Þar er einnig starfrækt gott veitingahús með ókeypis nettengingu sem opið er alla daga til kl. 17 og lengur frameftir um helgar. Í Landnámssetri er líka falleg gjafavöruverslun með úrvali óvenjulegra gjafa flesta eftir íslenska hönnuði.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • BRÁK,JÓL OG ÁRAMÓT 098
  • plaggat
  • Frá frumsýningu
  • ...frumsyningu
  • Brák netútgáfa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband