12.6.2009 | 16:31
Troðfullt á Bítlatónleikum
Færri komust að en vildu á Bítlatónleikunum sem voru í Landnámssetrinu í gær 11. júní. Þar var á ferðinni hljómssveitin BANDIÐ BAK VIÐ EYRAÐ sem í eru þau Ása Hlín Svavarsdóttir söngkona, Zuzanna Budai á hljómborð, Sigurður Rúnar Jónsson á fiðlu og fleira, Ólafur Flosason á óbó, klarinett og fleira og Gunnar Ringsted á gítar. Hljómssveitin flutti bítlalöginn en kynnir var bítlasérfræðingurinn Ingólfur Margeirsson.
Tónleikarnir verða endurteknir í kvöld og þá er líka uppselt og verða því enn einir aukatónleikar á fimmtudagskvöldið 18. júní. Allir tónleikarnir hefjast kl. 21.
Það er greinilegt að BANDIÐ hefur hitt í mark með þessari dagskrá. Hver veit nema Bítlatónleikar Bandsins verði fastur liður á dagskrá Landnámsseturs.
Um bloggið
Landnámssetur Íslands ehf
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.