Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Árnaðaróskir
árbaðarft aóskir til Brynhildar með öll sín verðlaun, hún á þau sannarlega skilið og þakkir til ykkar forstöðufólks í Landnámssetrinu, fyrir ykkar þátt í að gera mér og öðrum kleyft að njóta hæfileika hennar. Ég sá Brák í fyrra og er enn dolfallin yfir þeirri upplifun. Landnámssetrið er svo sannarleg stór þáttur í menningu Íslands.
Karlotta Sigríður (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 9. jan. 2009
Fimm í tangó
FIMM Í TANGÓ. Fyrir nokkrum dögum fór ég á tónleika í Landnámssetri Íslands Borgarnesi með hljómsveitinni Fimm í tangó. Áður en ég fór á tónleikana vissi ég ss ekki mikið um bandið, ég þekkti nafnið Tatu Kantomaa, og ég vissi að hljómsveitin spilaði aðallega finnskan tangó.´ Hljómsveitina skipa: Ágúst Ólafsson söngur, Kristín Lárusdóttir selló. Íris Dögg Gísladóttir fiðla, Ástríður Alda Sigurðardóttir píanó, og Tatu Kantomaa harmonika Tónleikarnir byrjuðu á tilsettum tíma, og strax í fyrsta lagi komu hæfileikar og leikgleði hljómsveitarinnar í ljós, kraftmikil söngrödd Ágústs og fjórir flinkir hljóðfæraleikarar mynduðu jafna og góða heild, eins og hin fullkomna efnablanda sem myndar sprengikraftinn. Manni fanns enginn einn standa hinum framar eða skyggja á meðspilendur sína. Viðtökurnar sem hljómsveitin fékk í Landnámssetrinu voru fræabærar og ætluðu fagnaðarlátunum aldrei að linna. Þegar fólk fór að tínast út spurði ég hljómsveitarmeðlimina hvort ekki væri diskur á leiðinni, þau brost vandræðalega og sögðu,,, þetta eru nú eiginlega fyrstu tónleikarnir okkar. Á leiðinni heim varð mér hugsað, svona tónlist vantar mig í geisladiskasafnið mitt. Þorleifur Geirsson.
Þorleifur Geirsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 25. nóv. 2007
Velkomin á blogsíðu Landnámssetur
Sendið okkur endilega kveðju
Landnámssetur Íslands ehf, mið. 12. sept. 2007
Um bloggið
Landnámssetur Íslands ehf
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar