Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Árnaðaróskir

árbaðarft aóskir til Brynhildar með öll sín verðlaun, hún á þau sannarlega skilið og þakkir til ykkar forstöðufólks í Landnámssetrinu, fyrir ykkar þátt í að gera mér og öðrum kleyft að njóta hæfileika hennar. Ég sá Brák í fyrra og er enn dolfallin yfir þeirri upplifun. Landnámssetrið er svo sannarleg stór þáttur í menningu Íslands.

Karlotta Sigríður (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 9. jan. 2009

Fimm í tangó

FIMM Í TANGÓ. Fyrir nokkrum dögum fór ég á tónleika í Landnámssetri Íslands Borgarnesi með hljómsveitinni Fimm í tangó. Áður en ég fór á tónleikana vissi ég ss ekki mikið um bandið, ég þekkti nafnið Tatu Kantomaa, og ég vissi að hljómsveitin spilaði aðallega finnskan tangó.´ Hljómsveitina skipa: Ágúst Ólafsson söngur, Kristín Lárusdóttir selló. Íris Dögg Gísladóttir fiðla, Ástríður Alda Sigurðardóttir píanó, og Tatu Kantomaa harmonika Tónleikarnir byrjuðu á tilsettum tíma, og strax í fyrsta lagi komu hæfileikar og leikgleði hljómsveitarinnar í ljós, kraftmikil söngrödd Ágústs og fjórir flinkir hljóðfæraleikarar mynduðu jafna og góða heild, eins og hin fullkomna efnablanda sem myndar sprengikraftinn. Manni fanns enginn einn standa hinum framar eða skyggja á meðspilendur sína. Viðtökurnar sem hljómsveitin fékk í Landnámssetrinu voru fræabærar og ætluðu fagnaðarlátunum aldrei að linna. Þegar fólk fór að tínast út spurði ég hljómsveitarmeðlimina hvort ekki væri diskur á leiðinni, þau brost vandræðalega og sögðu,,, þetta eru nú eiginlega fyrstu tónleikarnir okkar. Á leiðinni heim varð mér hugsað, svona tónlist vantar mig í geisladiskasafnið mitt. Þorleifur Geirsson.

Þorleifur Geirsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 25. nóv. 2007

Landnámssetur  Íslands ehf

Velkomin á blogsíðu Landnámssetur

Sendið okkur endilega kveðju

Landnámssetur Íslands ehf, mið. 12. sept. 2007

Um bloggið

Landnámssetur Íslands ehf

Höfundur

Landnámssetur Íslands ehf
Landnámssetur  Íslands ehf
Landnámssetur er í Borgarnesi. Þar er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu eins og leiksýningar, sýningar um landnámið og Egils sögu. Þar er einnig starfrækt gott veitingahús með ókeypis nettengingu sem opið er alla daga til kl. 17 og lengur frameftir um helgar. Í Landnámssetri er líka falleg gjafavöruverslun með úrvali óvenjulegra gjafa flesta eftir íslenska hönnuði.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • BRÁK,JÓL OG ÁRAMÓT 098
  • plaggat
  • Frá frumsýningu
  • ...frumsyningu
  • Brák netútgáfa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband