LJÓSIÐ Í MYRKRINU

Ætla ekki að blogga um efnahagsástandið þó ég hafi margt um það allt að segja vil heldur vekja athygli á verkefni sem við í Landnámssetri tökum þátt í þessa dagana með félögum okkar í Upplifðu allt hópnum eða All Senses sem ber yfirskriftina LJÓSIÐ Í MYRKRINU. Það þurfti reyndar ekki svartnætti til að við kæmum auga á mikilvæti samvinnunnar.  All Senses Group hefur nú starfað saman í um þrjú ár og í fyrra stóðum við fyrir ráðstefnu í febrúar sem bar einmitt yfirskriftina LJÓSIÐ Í MYRKRINU þá var þessi mynd gerð. Lógóðið okkar er fjöður og það er hún sem myndar logann á kertinu. Á vinnufundi um miðjan október ákváðum blása ti sóknar og kynna sameiginlega þá fjölda viðburða sem félagar standa fyrir í október undir slagorðinu  Ljósið í myrkrinu og eru til þess fallnir að létta mönnum lund í skammdeginu. Margir viðburða eru ókeypis og því ætti enginn að láta efnahaginn fæla sig frá að mæta.  Dagskráin í fullri lengd er á heimsíðu okkar www.landnamssetur.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Landnámssetur Íslands ehf

Höfundur

Landnámssetur Íslands ehf
Landnámssetur  Íslands ehf
Landnámssetur er í Borgarnesi. Þar er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu eins og leiksýningar, sýningar um landnámið og Egils sögu. Þar er einnig starfrækt gott veitingahús með ókeypis nettengingu sem opið er alla daga til kl. 17 og lengur frameftir um helgar. Í Landnámssetri er líka falleg gjafavöruverslun með úrvali óvenjulegra gjafa flesta eftir íslenska hönnuði.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • BRÁK,JÓL OG ÁRAMÓT 098
  • plaggat
  • Frá frumsýningu
  • ...frumsyningu
  • Brák netútgáfa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 14062

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband