12.9.2007 | 14:53
Veitingahús Landnámsseturs vinsælt í hádeginu
Í Landnámssetri er boðið uppá góðan og hollan mat í hádeginu sem alltaf stendur saman af heitum rétti, salötum ferskum, hrísgjóna, kús kús eða kartöflu - heitri súpu og nýbökuðu brauði. Gerður hefur verið samningur við Menntaskóla Borgarness sem gefur bæði nemendum og kennurum kost á að borða í Landnámssetri alla vega til áramóta þegar Menntaskólinn flytur í nýtt húsnæði.
Þetta er okkur sönn ánægja og við bjóðum bæði nemendur og kennara velkomna.
Myndin hér á síðunni var reyndar tekin í vor þegar Solla kom og kynnti sína himnesku matreiðslu og kenndi okkur ýmsar einfaldar leiðir til að gera hollan mat.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2007 | 14:42
Rússíbanarnir halda tónleika í Landnámssetri
Hin stórskemmtilega hljómsveit Rússíbanar heldur tónleika í Landnámssetri fimmtudaginn 13. september kl. 20:30. Hljómssveitin er skipuð þeim Matthíasi M.D. Hemstock, Guðna Franssyni, Kristni H. Árnasyni, Jóni Steinþórssyni og hinum rómaða harmoníkuleikara Tatu Kantomaa Velkomin
|
Efniskráin er blanda sígildra tónverka, ný tónverk eftir íslensk tónskáld og heimstónlist. Aðgangseyrir kr. 1500 |
|
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Landnámssetur Íslands ehf
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar