Færsluflokkur: Bloggar
12.9.2007 | 14:42
Rússíbanarnir halda tónleika í Landnámssetri

Hin stórskemmtilega hljómsveit Rússíbanar heldur tónleika í Landnámssetri fimmtudaginn 13. september kl. 20:30. Hljómssveitin er skipuð þeim Matthíasi M.D. Hemstock, Guðna Franssyni, Kristni H. Árnasyni, Jóni Steinþórssyni og hinum rómaða harmoníkuleikara Tatu Kantomaa Velkomin
|
Efniskráin er blanda sígildra tónverka, ný tónverk eftir íslensk tónskáld og heimstónlist. Aðgangseyrir kr. 1500 |
|
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Landnámssetur Íslands ehf
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar